Martha Krístin áfram formaður
Martha Kristín Pálmadóttir var endurkjörin formaður Sigurvonar á aðalfundi krabbameinsfélagsins á fimmtudag. Öll stjórnin var endurkjörin á fundinum og því enn skipuð Fjölni Ásbjörnssyni, Hjördísi Þráinsdóttur, Davíð Birni Kjartanssyni og Elísu Stefánsdóttur auk Mörthu. Varamenn eru Heiðrún Björnsdóttir og Ólafur … Continued