Freyja og Hlaupahópur Öllu fá heiðursslaufu
Freyju Óskarsdóttur og Hlaupahópi Öllu var veitt seinni heiðursslaufa Sigurvonar í ár. Foreldrum Freyju og Aðalbjargar (Öllu), þeim Óskari Torfasyni og Guðbjörgu Hauksdóttur, var afhent slaufan með viðhöfn á svæðisfundi stjórnar félagsins á Café Riis á Hólmavík í gærkvöldi. Óskar … Continued