„Það breytir manni að greinast með lífsógnandi sjúkdóm“
Um 70 manns sóttu bleikt boð krabbameinsfélagsins Sigurvonar sem haldið var í Edinborgarhúsinu á Ísafirði í gær. Stemningin var svo sannarlega bleik – bæði var salurinn skreyttur með bleiku og margir klæddust bleikum fatnaði. Hápunktur kvöldsins var án efa mögnuð … Continued