Styður kröfu LSS um að krabbamein verði skilgreint sem atvinnusjúkdómur
Aðalfundur Krabbameinsfélagsins Sigurvonar styður baráttu Landssambands slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna (LSS) sem óskar eftir því að krabbamein hjá slökkviliðsmönnum verði skilgreint sem atvinnusjúkdómur. Þetta kemur fram í ályktun sem samþykkt var með öllum greiddum atkvæðum á aðalfundi félagsins í gær. „Á … Continued