Sóttvarnalæknir hefur gefið út nýjar leiðbeiðingar fyrir það fólk sem telst til áhættuhópa vegna Covid-19. Fólk með krabbamein er í leiðbeiningunum skilgreint í áhættuhópi. Við hjá Sigurvon hvetjum alla til að kynna sér leiðbeiningarnar og fylgja þeim. Þá vekjum við jafnframt athygli á að reglulega eru settar inn nýjar upplýsingar og fréttir vegna faraldursins á vef landlæknis.