Barist við krabbamein með húmorinn að vopni
Krabbameinsfélaginu Sigurvon áskotnaðist sá heiður að vera boðið á leiksýninguna The Pink Hulk sem sýnd var á einleikjahátíðinni Act alone á Suðureyri um síðustu helgi. Leikskáldið og leikkonan Valerie David setti sig í samband við félagið og óskaði eftir samstarfi. … Continued
The Pink Hulk er einleikur um krabbameinsbaráttuna
Við hjá Sigurvon viljum vekja athygli á Pink Hulk sérstaklega áhugaverðri sýningu sem sýnd verður á Act alone annað kvöld kl. 21.09 í félagsheimilinu á Suðureyri. Eftir sýninguna munu aðstandendur Sigurvonar taka þátt í spjalli á um sýninguna sem á … Continued
Aðalfundur 5. maí
Aðalfundur Sigurvonar verður haldinn í húsakynnum félagsins að Suðurgötu 9 á Ísafirði fimmtudaginn 5. maí kl. 20. Þar fara fram hefðbundin aðalfundarstörf og lagðar fram tillögur að lagabreytingum. Dagskráin er svohljóðandi: Fundur settur Kosning fundarstjóra og fundarritara Skýrsla fráfarandi … Continued
Kynningarblað um starf Sigurvonar
Bæklingur um starf Sigurvonar var gefinn út og dreift í hús á norðanverðum Vestfjörðum og Ströndum í síðasta mánuði. Hann er nú einnig aðgengilegur .
Akureyri: Áföll og aðlögun að breyttum aðstæðum
Krabbameinsfélag Akureyrar og nágrennis býður upp á hádegisfyrirlestur Áföll og aðlögun að breyttum aðstæðum, miðvikudaginn 13.október kl. 12:00 í þjónustumiðstöð félagssins, Glerárgötu 34, 2. hæð. Fjallað verður um áföll, einkenni áfallastreitu og önnur áhrif á daglegt líf og í framhaldi af því hvernig hægt … Continued
Bleiki dagurinn á föstudag
Föstudagurinn 15. október 2021 er Bleiki dagurinn. Þá eru landsmenn hvattir til að haf bleika stemmningu og gera eitthvað til að vekja vitundarvakningu um krabbamein í konum með bleiku þema. Aðstandendur átaksdins hvetja alla til að senda okkur skemmtilegar, bleikar … Continued
Þjónustuskrifstofan opin á þriðjudögum
Vetrarstarfið er hafið hjá Sigurvon og þjónustuskrifstofan hefur verið opnuð á ný eftir sumarfrí. Vonir standa til að félagið geti verið virkt í vetur eftir að hafa dregið saman seglin eins og flestir aðrir meðan heimsfaraldurinn var sem skæðastur. Við … Continued
Hlaupahópur Sigurvonar byrjar á ný
Hlaupahópur Sigurvonar hefur göngu sína á ný á Ísafirði á þriðjudag kl. 16:15. Æfingar verða í boði tvisvar í viku þátttakendum að kostnaðarlausu en hlaupið verður frá Torfnesi á þriðjudögum og fimmtudögum. Hlaupahópurinn var fyrst starfræktur sumarið 2019 og … Continued
Styður kröfu LSS um að krabbamein verði skilgreint sem atvinnusjúkdómur
Aðalfundur Krabbameinsfélagsins Sigurvonar styður baráttu Landssambands slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna (LSS) sem óskar eftir því að krabbamein hjá slökkviliðsmönnum verði skilgreint sem atvinnusjúkdómur. Þetta kemur fram í ályktun sem samþykkt var með öllum greiddum atkvæðum á aðalfundi félagsins í gær. „Á … Continued
Aðalfundur Sigurvonar
Aðalfundur Sigurvonar verður haldinn í húsakynnum félagsins að Suðurgötu 9 á Ísafirði þriðjudaginn 16. mars kl. 20. Þar fara fram hefðbundin aðalfundarstörf og lagðar fram tillögur að lagabreytingum.