Samhæfingarstöð krabbameinsskimana tekin til starfa
Sett hefur verið á fót Samhæfingarstöð krabbameinsskimana. Meðal verkefna hennar er að boða konur í reglubundna skimun og veita upplýsingar um niðurstöður skimana. Samhæfingarstöðin heyrir undir Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins en starfar á landsvísu. Við hjá Sigurvon hvetjum félagsmenn okkar til að … Continued
Stóraukin fjarþjónusta hjá Krabbameinsfélagi Íslands
Krabbameinsfélag hefur aukið rafræna þjónustu og miðlun svo sem flestir hafi tök á að nýta sér það sem í boði er hvar á landinu sem þeir eru. Þetta eru svo sannarlega góðar fréttir fyrir Vestfirðinga sem aðra landsmenn og vonar … Continued
Árni fékk heiðursslaufuna 2020
Árni Heiðar Ívarsson, íþróttaþjálfari og –kennari með meiru, var sæmdur heiðursslaufu Sigurvonar í bleikum október. Með því vildi stjórn félagsins sýna þakklæti í verki fyrir ómetanlegan stuðning Árna við hlaupahóp Sigurvonar sem settur var á fót vorið 2019. Sá hann … Continued
Covid-19 og krabbamein – Verið vakandi fyrir einkennum
Eftirfarandi grein var að birtast á heimasíðu krabbameinsfélags íslands – www.krabb.is. Við hvetjum ykkur eindregið til þess að lesa hana og vera vel meðvituð um öll einkenni. Starfsfólk heilsugæslunnar hér á landi, ásamt landlækni, hefur haft af því nokkrar … Continued
Nýjar leiðbeiningar vegna Covid-19
Sóttvarnalæknir hefur gefið út nýjar leiðbeiðingar fyrir það fólk sem telst til áhættuhópa vegna Covid-19. Fólk með krabbamein er í leiðbeiningunum skilgreint í áhættuhópi. Við hjá Sigurvon hvetjum alla til að kynna sér leiðbeiningarnar og fylgja þeim. Þá vekjum við … Continued
Ný heimasíða opinberuð á aðalfundi
Stjórn Sigurvonar var endurkjörin á aðalfundi félagsins sem haldinn var í húsakynnum félagsins á fimmtudagskvöld. Það er því enn Helena Hrund Jónsdóttir sem heldur um taumana sem formaður. Þórir Guðmundsson er ritari og Tinna Hrund Hlynsdóttir Hafberg gjaldkeri. Meðstjórnendur eru … Continued
Aðalfundur, 5. mars 2020
Þann 5. mars 2020 áætlar stjórn Krabbameinsfélagsins Sigurvonar að halda aðalfund félagsins. Á fundinum verða á dagskrá venjuleg aðalfundarstörf. Fyrirhugað er að breyta lögum félagsins á fundinum. Fundarboðið er meðfylgjandi og hvetjum við alla sem hafa áhuga og vilja til … Continued